Úlfur sendir frá sér plötuna White Mountain

Tónlistarmaðurinn Úlfur sem áður kallaði sig Klive hefur sent frá sér plötuna White Mountain. Það er útgáfan Kimi Records sem gefur plötuna út á Íslandi. Úlfur hefur getið sér gott orð sem liðsmaður hljómsveitarinnar Swords of Chaos og einnig spilaði hann á bassa í hljómsveit Jónsa á heimstúr hans til að fylgja plötunni Go eftir fyrir ekki alls löngu.

Hér má sjá magnað myndband við lagið Black Shore

 

Comments are closed.