Dreifing til smásöluaðila

Kongó tekur að sér dreifingu á útgefnu efni í verslanir sem selja tónlist um allt land. Innifalið í dreifingarþjónustu er eftirfarandi – Dreifing í verslanir – Mánaðarleg uppgjör þar sem fram kemur dreift magn, selt magn, skilað magn og innheimtar greiðslur – Aðstoð við markaðssetningu svo sem efni til fjölmiðla   Á meðal smásöluaðila sem […]

Viðburðarstjórnun

Starfsmenn Kongó hafa einstaklega mikla reynslu af viðburðastjórnun í tónlistarbransanum, allt frá litlum tónleikum upp í stórar tónlistarhátíðir eins og Aldrei fór ég suður. Ef þú þarft aðstoð við utanumhald og almenna stjórnun á slíkum viðburðum hvetjum við þig til að hafa samband og við munum gera þér tilboð

Framleiðsla

Kongó veitir milligöngu varðandi framleiðslu á geisladiskum, vinylplötum og aðra útgáfutengda framleiðslu. Kongó starfarf með viðurkenndum aðilum bæði á Íslandi og erlendis í þessu samhengi. Meðal samstarfsaðila má nefna Oddi Prentsmiðja – www.oddi.is Optimal Media – www.optimal-media.com/en