Melchior undirbýr útgáfu á Matur fyrir tvo
Þann 22. maí n.k. er væntanlega í hús ný breiðskífa með hljómsveitinni Melchior. Melchior hefur starfað með hléum frá því snemma á 8. áratug síðustu aldar og er því ein af langlífari hljómsveitum landsins. Nýja platan hefur hlotið heitið Matur fyrir tvo og er hún væntanlega þann 22. maí. Hér má finna hið gamla og […]